Friday, April 30, 2010

Yesterday's..



































Jakki/Blazer - vintage
Toppur/top - Zara

Pils/Skirt - Vero Moda

Háir sokkar/ Thigh high socks - Gallerý Sautján

Gleraugu/Glasses - Gallerý Sautján

Hálsmen/Necklace - DIY

Hringur/Ring - Topshop


Okei, ég veit að ég er mjöög oft í þessum jakka.. en ég bara elska hann, hann fullkomnar öll outfit!
Svo þetta er s.s. það sem ég var í í gær. Náði mér svo í einhverja fjandans flensu og er búin að vera alveg ónýt í dag.. Hver pantaði veikindi korter í próf?? Neita samt að vera veik, fór í skólann í mrg og ætla að reyna að vera dugleg að læra í dag. Ekkert kjaftæði!
Annars kom pósturinn með 'nýja' jakkann minn í gær. Keypti á netinu svona Sparkz hermanna jakka.. fékk hann á 1000 kall! Hata það sko ekki.

















Frétti einhverstaðar að Sparkz væru hætt að selja þá svo að ég er búin að gera dauða leit að einum notuðum. Svo ég var voða glöð í hjartanu þegar ég loksins fann einn og þetta ódýran líka.
Anyway, vona að þeir sem ætla út í kvöld skemmti sér vel! Ég mun hinsvegar bara liggja í veikindum og lærdómi..
Hver ætlar að hringja á vælubílinn fyrir mig? hehe

Eigið góða helgi! xx

Ok, so I know I wear this blazer a lot.. but I just love it so much, it completes every outfit!
So this is what I wore yesterday. I've come down with the flu and have been feeling really lousy all day.. Just my luck to get sick a few days before the finals! But I refuse to be sick, so I went to school this morning and I'm gonna try to get some studying done today.
The mailman brought me my 'new' jacket yesterday though. I bought this Sparkz army jacket online for only 1000 kr. Gotta love that!
I heard that Sparkz wasn't selling these jackets anymore so I've be searching all over the internet for a used one. So I was very happy when I finally found one, and that cheap as well.
Anyway, I hope that everyone who's going out tonight has a good time! I'll be staying home studying and feeling sorry for myself haha

Have a nice weekend! xx

Wednesday, April 28, 2010

Zara love



































Golla/Cardigan - Zara
Hlýrabolur/Tank top - Vero Moda
Pils/Skirt - Zara
Belti/Belt - Gallerý Sautján
Hálsmen/Necklace - DIY charm necklace
Hringur/Ring - Topshop
Gleraugu/Glasses - Gallerý Sautján
Worn with Zara gladiator sandals

Þetta er outfit dagsins. Það var frekar hlýtt úti svo það var nóg að vera bara á peysunni og mikið elska ég það að gera verið í sandölum aftur! Ég fór aftur í Kringluna í dag til að skipta skyrtunni sé ég keypti í Zara. Fékk í staðinn geðveikan svona over-sized stuttan bol. Er ástfangin af honum. Veit reyndar ekki alveg með þessar stuttbuxur við hann, en ég hentist bara í e-ð til að sýna bolinn. Ég fer líklega á sunnudaginn niðrí bæ að taka street style myndir. Það verður svo gaman! Vona bara að það muni ekki rigna *krossar fingur*
Ég fékk svo systur mín sem býr í DK til að fara í verslunarferð í H&M fyrir mig. Gerði lista fyrir hana yfir hluti sem mér 'vantar' og hún ætlar að fara á mrg eða um helgina og gá hvort hún finni þetta allt.
Get ekki beðið. Ég sýni ykkur myndir seinna.
En best að halda áfram að læra.. Eigið yndislegt kvöld!

This was my outfit today. It was pretty warm outside so I didn't have to wear a jacket, and I love that I'm able to wear sandals now! Went back to Zara today to return the shirt I bought yesterday. Got this awsome over-sized cropped top instead. I'm so in love with it. I'm not sure how it goes with those shorts though, but I just threw something on to show you the tee. I'm probably going to Reykjavík on sunday to shoot some street style. It's gonna be fun! Just hope it's not gonna rain *crosses fingers*
I asked my sister who lives in Denmark to do some shopping for me at H&M since we don't have it over here anymore and they don't ship to Iceland either, which sucks. So anyway, I made her a list of some things I 'need' and she's gonna go see if she can get it all for me. I can't wait. I'll show you the items later.
Well, better get back to my studies.. Have a lovely evening!


















My new Zara top!

P.S. The sweet Dorothy of www.fashionnista-dorothy.blogspot.com gave me The Beautiful Blogger award! Thank you so much.















So I'm supposed to give this to 5 other bloggers, so here is my list!

Wardrobe Wonderland
Hildur Ragnars
M.
Fantasies are the best kept secrets

A cup of style

Tuesday, April 27, 2010

Today's buys!
















































Jakki/Blazer - Vintage
Galla skyrta/ Denim shirt - Vintage

Hlýrabolur/Tank top - Vero Moda
Blúndu bolur/Lace top - Vero Moda (you can't really see it in the photos)

Belti/Belt - Zara
Hálsmen/Necklace - A rosary & DIY

Sokkar/Socks - Topshop

Skór/Shoes - Focus

Gleraugu/Glasses - Gallerý Sautján


Ég fór í Kringluna í dag og kíkti aðeins í búðir. Vantaði ný föt. Já, vantaði.
Sá náttúrulega alltof mikið af fallegum fötum.. ef að maður væri nú bara ríkur. Það er erfitt að vera fátækur námsmaður með kaupæði! Gerði líka bara ansi góð kaup. Fékk skyrtu og pils í Zara, headband í Topshop (hvað er eiginlega íslenska orðið yfir það? haha) og ein gleraugu og ein sólgleraugu í Sautján. Allt þetta á rétt um 10þ! Þarf reyndar að fara og skipta skyrtunni, ég mátaði alveg eins hvíta sem passaði fínt en tók svo þennan lit í sömu stærð en hún virðist vera minni.. hmm spes!
En núna þarf ég að hella mér í lærdóm, viðskipta enska og spænska bíður mín í aaallt kvöld..

I went to the mall today to do some shopping. I needed new clothes. Yes, needed.
Of course I found way too many beautiful things.. if only I was rich. It's hard to be a poor student when you're also a shopaholic! But I bought some great things. Got a shirt and skirt at Zara, headband at Topshop and one glasses and one sunglasses at Gallerý Sautján. All this was fairly cheap! I do have to go exchange the shirt though, I tried on the same one in white and it fitted perfectly so I took this colour in the same size but it seems to be smaller.. hmm weird!
But now I have to go study again, I will be busy with business english and spanish aaall night...














Monday, April 26, 2010

Sporty




























Jakki/Jacket - vintage from Spúútnik vintage store
Hettu peysa/Hooded sweater - Gallerý Sautján
Bolur/Over sized top - Zara

Hálsmen/Necklace - DIY
Tiger taska/Tiger bag - Topshop
Worn with black tights and black booties

Hafði engann tíma til að klæða mig í mrg svo ég fór bara í það fyrsta sem ég fann. Skipti um bol þegar ég kom heim, hvorn fýliði betur? Svo þetta er rosalega mikið mánudags outfit. Kem með e-ð betra á mrg hehe
Síðasta vikan fyrir próf er hafin! Stressið aðeins farið að kicka inn.. en sem betur fer er ég bara í tveimur prófum.
En best að snúa sér aftur að lærdómnum. Eigið góðan mánudag!

P.S. Ekki gleyma að fylgja mér hérna og inná blog lovin! Og þið getið spurt mig að hverju sem er inná www.formspring.me/StyleParty

I had no time this morning to get dressed so I just put on the first thing I saw. Changed the shirt when I got home, which one do you like better? So this is a very simple outfit.. I'll give you something better tomorrow hehe
The last week of school before the finals is on! I'm getting a little stressed.. but thank god I just have two exams.
But I better get back to my studies. Have a happy monday!

P.S. Don't forget to follow me here and on blog lovin! And you can ask me anything on www.formspring.me/StyleParty

Follow my blog with bloglovin

Saturday, April 24, 2010

Coachella 2010



























































































































































































































I love looking at pics from Coachella. Everyone is so effortlessly cool and chic! Love the different styles too.. rock, floral, vintage, nu rave..
What's your favourite festival style?
xx

Friday, April 23, 2010

H&M Fashion Against Aids





































































































































































Ég er ástfangin af H&M FAA línunni og get ekki beðið eftir að hún komi út! Mér langar í allt úr þessari línu, sérstaklega brúna kjólinn með kögrinu og galla stuttbuxurnar. E-ð segir mér samt að þetta eigi eftir að seljast upp á no time svo maður verður að hafa hraðar hendur.
Annars er ég bara búin að nýta daginn í lærdóm, veitir ekki af þar sem ég þarf að vinna alla helgina. Og loksins get ég sagt ykkur allt um þetta spennandi verkefni sem ég er búin að vera að tala um! Fékk það staðfest í mrg að ég fékk starf við að taka myndir af götu tísku í Reykjavík fyrir breska tískusíðu, www.mpdclick.co.uk
Og það er allt þessari litlu síðu minni að þakka því ritstjóri þessa fyrirtækis rakst bara á bloggið mitt og spurði hvort ég hefði áhuga á þessu! Og það hélt ég nú! Svo ég er ógeðslega spennt, þetta verður geðveikt.

Langar að nota tækifærið að þakka öllum sem kíkja hingað inn, kommenta og fylgja mér. Takk!
Eigið frábæra helgi xx

P.S. Ég var að búa til aðgang á formspring, svo ekki vera feimin við að spurja mig að einhverju! Gæti verið gaman :) http://www.formspring.me/StyleParty

I'm in love with the H&M FAA collection and can't wait for it to be released! I want everything from this collection, specially the brown fringe dress and the denim shorts. Something tells me though that it's gonna sell out it no time, so you gotta move quickly!
Anyway, I've just spent the day studying since I won't have time this weekend cause of work.

But finally I can tell you all about that exciting project I've been talking about! I found out this morning that I got a job shooting street style in Reykjavík for this big british trend forecasting website, www.mpdclick.co.uk
And it's all thanks to this blog of mine because the editor of this site saw it and just asked if I was interested in doing work for them. Hell yeah I am! So I'm like super excited, it's gonna be awsome!

I wanna thank all of you who visit my site, comment and follow me. Thank you!
Have a great weekend! xx

P.S. I just made an account on formspring, so go ahead and ask me anything! It could be fun :)
http://www.formspring.me/StyleParty

Thursday, April 22, 2010

First day of summer






















































Today's outfit

Oversized toppur/Oversized top - Vila
Hlýrabolur/Tank top - Vero Moda

Hálsmen/Necklaces - Vintage & DIY
Hringur/Ring - Topshop
Gladiator sandalar/ Gladiator sandals - Zara
Sólgleraugu/Sunglasses - Vintage
Worn with black leggings

Gleðilegt sumar!! Ætlaði að vera rosa dugleg að læra í dag en góða veðrið heillaði meira svo að ég og Begga vinkona skelltum okkur í ísbíltúr. Í tilefni sumardagsins fyrsta langaði mér að vera dáldið léttklædd svo ég fór í sandala í fyrsta sinn í ár. Elska það!
Vona að þið hafið átt góðan dag.

Today we celebrated the first day of summer here in Iceland. I was gonna stay inside and study but the weather was so lovely that me and my friend decided to go out and get ice cream instead. I wanted to dress in something light today so I put on sandals for the first time this year. Love it!
Hope you had a nice day.


xx

Wednesday, April 21, 2010

Stylestalker

















































































































Sue-Ann San og Rachel Zeilic eru áströlsku hönnuðurnir á bak við merkið Stylestalker sem kom á markaðinn í ágúst 2008. Ég er bara nýlega búin að kynnast þessu merki en ég er hreinlega ástfangin af öllu frá þeim! Elska hvernig þær mixa öllu heitustu efnunum, litum og trendum. Leður, keðjur, rock chick í bland við nude liti. Svo skemmir ekki þetta flotta módel, langar í hárið hennar!
Mæli með að þið kíkið á síðuna þeirra http://www.stylestalker.com/

Sue-Ann San and Rachel Zeilic are the Australian designers behind the label Stylestalker which was launched in August 2008. I've just recently been introduced to this label but I am so in love with all of their items! Love how they mix all the hottest fabrics, colours and trends. Leather, chains, rock chick mixed with nude colours. Also, that model is just gorgeous, I want her hair!
I recommend that you check out their site
http://www.stylestalker.com/

xx

Tuesday, April 20, 2010

Street style












































































































Jæja þegar ég kom í bæinn mætti mér bara grenjandi rigning og leiðindar veður svo það gekk ekki alveg að fara að taka myndir niðrí bæ. Svo ég fór bara í Kringluna í staðinn og er bara nokkuð sátt með þær myndir sem ég náði. Fyrstu þrjár myndirnar eru af Thelmu og Elfu sem voru svo yndislegar að leyfa mér að stílera þær. Takk stelpur!!
Þetta er bara svona smá preview en ég var að taka myndir fyrir verkefni sem ég er að taka þátt í. Eins og ég sagði þá get ég lítið tjáð mig um það ennþá, en það skýrist á næstum dögum.. Er svo spennt!

So when I got to Reykjavik today it was raining cats and dogs so I couldn't go downtown to shoot like I had planned. So I just went to the mall instead and I'm really pleased with the shots I got. The first three pics are of Thelma and Elfa who were lovely enough to let me style them. Thank you girls!!
This is just a little preview, but I'm taking pics for this project I'm working on. Like I said earlier I can't tell you much about it yet, but hopefully I'll get more information soon. I'm so excited!















Hérna er svo outfit dagsins (Léleg gæði, sorry!)
Here's today's outfit (Sorry for the bad quality!)

Leðurjakki/Leather jacket - Gallerý Sautján
Skyrta/Shirt - La Senza
Bolur/T-shirt - Vero Moda
Taska/Bag - Vintage Louis Vuitton Alma bag
Hringir/Rings - Accessorize & Topshop
Hálsmen/Necklaces - A rosary & DIY

Worn with sheer tights and leather booties from Focus

A little something..















Útsýnið sem ég hafði í mrg á leiðinni í skólann! Rosalega flott að fylgjast með þessu en maður vorkennir alveg rosalega fólkinu sem býr á þessu svæði, get ekki ímyndað mér hvernig er að vera bóndi undir Eyjafjöllunum í dag!
Annars mun ég koma með almennilega færslu í kvöld. Er að fara til RVK í dag í smá photoshoot niðrí bæ. Verður gaman! Sýni ykkur afraksturinn í kvöld.

The view I had this morning on my way to school! It's pretty cool to watch but I feel really sorry for the people who live in that area and are being affected by the volcanic ash. I'm lucky I live far enough away.
Anyway, I'll give you a proper post tonight. I'm going to Reykjavík to do a photoshoot. It's gonna be fun! I'll post a little preview tonight.

xx

Monday, April 19, 2010

Layers








































Peysa/Cardigan - Zara
Galla vesti/Denim vest - Vintage
Síðerma bolur/Long sleeved top - Gallerý Sautján
Belti/Belt - Zara

Hálsmen/Necklaces - DIY & a Rosary
Worn with sheer tights and thigh high leather boots.

Ég trúi varla að það sé mánudagur þar sem ég er í svo góðu skapi, enginn mánudagur í mér!
Fékk líka staðfest alveg æðislegar fréttir í morgun. Ég get lítið sagt um það núna en það eru mjög spennandi verkefni framundan hjá mér, allt þökk sé þessari síðu! Ég læt ykkur vita um leið og ég veit meir. Eigið góðan mánudag!


I can't believe it's monday, cause I'm in such a good mood! I got some really great news confirmed this morning. I can't tell you much about it now but I'm gonna be working on some really exciting projects, all thanks to this blog! I'll let you know as soon as I know more.
Have a great monday!

xx